fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Enginn fullorðinn hefur smitast af börnum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 30. apríl 2020 14:16

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðal þess sem kom fram á COVID-19 upplýsingafundi dagsins var að hér á landi hefur enginn fullorðinn smitast af barni af veirunni. Þetta sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn. Þessi staðreynd er stór þáttur í þeirri ákvörðun almannayfirvalda að létta takmörkunum af skólastarfi. Víðir minnir á að skólaskylda er í landinu. Foreldrar þurfa að koma börnum sínum í skólann svo skólastarf geti verið með eðlilegum hætti.

Enginn smitaðist af COVID-19 hér á landi síðasta sólarhring. Er þetta í þriðja skipti sem það gerist frá því faraldurinn hófst hér. Enn ánægjulegra er að töluvert mörg sýni voru tekin, eða um 800.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári

Framlag ríkisins til umdeilds listaverks hefur hækkað um 10 milljónir á einu ári