fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Þyrla Landhelgisgæslu sótti veikan sjómann

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 27. apríl 2020 08:33

TF-EIR í Vestmannaeyjum í gær Mynd/Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í nótt til að sækja veikan sjómann til Vestmannaeyja og koma honum til Reykjavíkur á sjúkrahús. Maðurinn veiktist um borð í fiskiskipi rétt austan af Vestmannaeyjum. Skipið sigldi til Vestmannaeyja þar sem TR-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, sótti manninn og flutti til Reykjavíkur þar sem honum var komið undir læknishendur.

Aftur var þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út í nótt til að leita af tveimur göngumönnum sem ekki höfðu skilað sér til byggða. Var talið að þeir væru á göngu á Þverártindi. Þyrlan TFGRO lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli á þriðja tímanum í nótt og hafði áhöfnin meðferðis nætursjónauka, hitamyndavél og búnað til að finna farsíma. Göngumennirnir fundust fljótlega síðar, heilt á húfi, en það hafði seinkað upphaflegri ferðaáætlun og var því ekki í vanda. Þyrlan sneri því við og lenti aftur í Reykjavík.

Kristján Björn, flugvirkji og spilmaður, um borð í TF-GRO í nótt. Mynd/Landhelgisgæslan

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““

Íris giftist plastpokakarli og sat í súpunni við skilnaðinn – „Ég heyri bara kommentin „Þú hefðir bara átt að velja þér betri mann““
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við

Tíðindin í Tekjublaðinu: Sigríður hæstlaunaðasti lobbýistinn og óvæntur bankastarfsmaður sló bankastjórum við
Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“