fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Faraldurinn í niðursveiflu og álagið á heilbrigðiskerfið minnkar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 14:16

Alma Möller, heilbrigðisráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins fimm ný COVID-19 smit greindust síðasta sólarhringinn. Um sjö hundruð sýni voru tekin. Staðfest smit eru nú 1.1778 talsins.

Alma Möller kynnti tölur dagsins á daglegum upplýsingafundi. Kom fram að 17 eru á Landspítala og tveir á Sjúkrahúsinu á Akureyri með sjúkdóminn. Þrír eru í öndunarvél á Landspítala en enginn á Akueyri.

Mat landlæknis er að faraldurinn sé í niðursveiflu og tilfellin hafa ekki verið jafnfá og í upphafi faraldursins í byrjun mars. Álag á heilbrigðiskerfið vegna faraldursins hefur minnkað.

Alma segir brýnt að fylgjast áfram með hvernig faraldurinn dvínar og vera viðbúin hópsýkingum enda hefur komið upp mjög krefjandi ástand þegar hópsýkingar hafa átt sér stað úti á landi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin