fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Hvimleið hugbúnaðarvilla hjá RÚV veldur ósmekklegum myndbirtingum á Facebook

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. apríl 2020 10:34

Baldvin Þór Bergsson, ritstjóri Kastljóss.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa orðið var við stórundarlega og óviðeigandi myndbirtingar við fréttir frá RÚV þegar þeim er deilt á Facebook-síður stofnunarinnar. Fyrir skömmu birtist mynd af Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni við frétt um alræmdan hryðjuverkamann á Nýja-Sjálandi.

Nýjasta óheppilega myndbirtingin af þessu tagi er jafnvel enn verri en mynd af Vigdísi forseta birtist yfir fullkomlega óviðkomandi fyrirsögn:

 

Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri númiðlunar og Rásar 2, segir í samtali við DV að vissulega sé vandamálið hvimleitt en vonandi leysist það sem fyrst. Verið sé að vinna hörðum höndum að úrlausn þess:

„Þetta er bara smá hugbúnaðarvandamál hjá okkur. Það gengur vonandi þokkalega að leysa þetta en ég er ekki með stöðuna á því nákvæmlega. Við vorum að gera ákveðnar breytingar hjá okkur og eftir það er Facebook að lesa myndirnar okkar á einhvern undarlegan hátt. Við þurfum bara að finna út úr því.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar