fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Mun Íslensk uppfinning hjálpa í baráttunni við COVID-19?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 18. apríl 2020 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn Johns Hopkins háskólasjúkrahússins í Bandaríkjunum skoða nú hvort að íslensk uppfinning geti hjálpað í baráttunni við COVID-19. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Íslenska svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical bjó til tækið sem gæti dregið úr þeim fjölda sem þurfa á öndunarvél er þeir glíma við sjúkdóminn. Tækið gerir læknum kleyft að mæla öndun sjúklinga í rauntíma á virkilega nákvæman hátt.

Rannsóknir á tækinu og áhrifum þess munu hefjast fljótlega. Nánar er hægt að lesa um málið á Fréttablaðið.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin