fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

Mun Íslensk uppfinning hjálpa í baráttunni við COVID-19?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 18. apríl 2020 20:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn Johns Hopkins háskólasjúkrahússins í Bandaríkjunum skoða nú hvort að íslensk uppfinning geti hjálpað í baráttunni við COVID-19. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Íslenska svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical bjó til tækið sem gæti dregið úr þeim fjölda sem þurfa á öndunarvél er þeir glíma við sjúkdóminn. Tækið gerir læknum kleyft að mæla öndun sjúklinga í rauntíma á virkilega nákvæman hátt.

Rannsóknir á tækinu og áhrifum þess munu hefjast fljótlega. Nánar er hægt að lesa um málið á Fréttablaðið.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun