fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Líkamsárás í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. apríl 2020 08:33

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt var tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. Árásarþolinn er líklega nefbrotinn og var hann fluttur á Bráðadeild til aðhlynningar. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu.

Þetta kemur fram í Dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar er einnig greint frá því að brotist var inn í gleraugnaverslun í miðbænum í Reykjavík og stolið nokkru magni af sólgleraugum.

Umferðarslys varð á Elliðavatnsvegi í nótt um klukkan fjögur. Ökumaður sem hafði velt bíl sínum var fluttur með sjúkrabíl á Bráðadeild. Ekki er vitað um meiðsli hans. Hann er grunaður um ölvun við akstur, að hafa ekið of hratt og ekki notað öryggisbelti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug

Kærði ákvörðun um að fá ekki ökuréttindi aftur eftir að hafa verið sviptur ævilangt fyrir áratug
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt