fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Líkamsárás í Hafnarfirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. apríl 2020 08:33

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nótt var tilkynnt um líkamsárás í Hafnarfirði. Árásarþolinn er líklega nefbrotinn og var hann fluttur á Bráðadeild til aðhlynningar. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður fyrir rannsókn málsins í fangageymslu lögreglu.

Þetta kemur fram í Dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar er einnig greint frá því að brotist var inn í gleraugnaverslun í miðbænum í Reykjavík og stolið nokkru magni af sólgleraugum.

Umferðarslys varð á Elliðavatnsvegi í nótt um klukkan fjögur. Ökumaður sem hafði velt bíl sínum var fluttur með sjúkrabíl á Bráðadeild. Ekki er vitað um meiðsli hans. Hann er grunaður um ölvun við akstur, að hafa ekið of hratt og ekki notað öryggisbelti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir

Áfrýjunardómstóll tekur mál hnífamannsins sem stakk Ingunni Björnsdóttur fyrir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Aðstandendur Sigurðar kærðu vinnubrögð eftir andlát hans til eftirlitsnefndar

Aðstandendur Sigurðar kærðu vinnubrögð eftir andlát hans til eftirlitsnefndar
Fréttir
Í gær

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi