fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Hömlum verður aflétt í skrefum eftir 4. maí

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 11. apríl 2020 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklega mun það koma í ljós í vikunni eftir páska hvernig aflétting á hömlum vegna COVID-19 verður háttað en samkomubann stendur til 4. maí. Þórólfur Guðnason sagði á upplýsingafundi dagsins að afléttingin verði í skrefum og muni taka langan tíma.

Aflétting aðgerða verður líklega á þriggja til fjögurra vikna fresti og halda áfram fram á sumar. Líklegt er að takmarkanir verði á stórum samkomum í sumar. Engum núverandi hömlum verður aflétt fyrr en eftir 4. maí.

Þó að flestum hömlum verði aflétt í sumar er mikilvægt að fylgja ráðleggingum um handþvott, fjarlægð milli einstaklinga og fleiri slíkum ráðum út árið.

Ennfremur kom fram að búast megi við einhverjum hömlum á ferðum til og frá landinu. Segir Þórólfur að útfærslur á því verði kynntar síðar, en spurningar um þetta brenna mjög á ferðaþjónustunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í miðjan október – Gífurlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í miðjan október – Gífurlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði

Bensínsprengju kastað í hús í Hafnarfirði
Fréttir
Í gær

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram

Krafði leigjandann um himinháa upphæð eftir aðeins fimm mánaða leigutíma – Lagði engar sannanir fram
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt

Var á gangi í Osló – Þá hringdi Trump óvænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki

Múlaborgarmálið: Lögregla fundaði með foreldrum og starfsfólki