fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Útilokar ekki endurkomu í fjölmiðla

Auður Ösp
Fimmtudaginn 9. apríl 2020 18:00

Sigursteinn Másson Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigursteinn Másson, fyrrum fréttamaður, er í forsíðuviðtali DV sem kom út í morgun. Sigursteinn breytti viðhorfi almennings til geðsjúkra þegar hann opnaði sig um reynslu sína af geðhvörfum á sínum tíma en hann hefur ekki fundið fyrir einkennum sjúkdómsins í tíu ár. Furðulegt ástand og óvissa í samfélaginu hefur ekki raskað því, enda hefur Sigursteinn áhyggjur af annarri og mun alvarlegri vá sem heimsbyggðin stendur frammi fyrir sem hann ræðir í viðtalinu. Í viðtalinu ræðir hann einnig mögulega endurkomu í fjölmiðla.

Hefur þú velt því fyrir þér að snúa aftur í fjölmiðla?

„Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem ég er spurður að þessu. Ég er opinn fyrir öllu og ég útiloka ekkert. Það er svo margt spennandi sem er hægt að gera í fjölmiðlum. Ég held að ég verði alltaf viðloðandi fjölmiðla á einhvern hátt. Ég er opinn fyrir öllu sem hefur eitthvað að gera með þetta samfélag sem við búum í. Svo er bara spurning um að finna rétta vettvanginn.“

„Ég er sjálfur enginn sérstakur áhugamaður um sakamál.“

Í viðtalinu ræðir Sigursteinn einnig þá furðulegu staðreynd að hann hafi engan sérstakan áhuga á sakamálum. Það verður að teljast frekar magnað,  þar sem hann stýrir hinum geysivinsælu þáttum, Sönn íslensk sakamál, sem nú má finna á hlaðvarpsformi.

Viðtalið í heilld sinni má finna í nýjasta tölublaði DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“