fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Ásgerður Jóna sendir út ákall: „Okkur vantar svo fleiri hendur“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 14:00

Ásgerður Jóna Flosadóttir, framkvæmdastjóri Fjölskylduhjálpar Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við erum að fylla núna í 600 poka af þurrvöru og 600 af frystri og grænmeti. Þeir eru að fara að keyra út núna klukkan fimm og okkur vantar svo svakalega fleiri hendur,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálparinnar.

Klukkan 17 í dag verða keyrðar út heimsendingar af vörum til þeirra sem eru hjálpar þurfi. Fjölskylduhjálpin bráðvantar fleiri sjálfboðaliða til að pakka vörunum og hafa allt klárt þegar flutningamennirnir koma

Vilt þá láta gott af þér leiða. Þá skaltu fara að Iðufelli 14, þar sem aðalstöðvar Fjölskylduhjálparinnar eru, og hjálpa til við að koma matvöru í hendur bágstaddra Íslendinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“

Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti

Óðu grímuklæddir inn í herbergi á Akureyri og skelfdu mann sem var að gefa ketti
Fréttir
Í gær

Læknir sviptur starfsleyfi – Sagður hafa lagt sjúklinga í hættu

Læknir sviptur starfsleyfi – Sagður hafa lagt sjúklinga í hættu
Fréttir
Í gær

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins

Myndir og myndband af arabískum mönnum á Íslandi í dreifingu – Einn virðist veifa hríðskota- og skammbyssu – Þrír handteknir vegna málsins
Fréttir
Í gær

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað