fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Smituðum fjölgaði mikið í dag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir sýnisgreiningar dagsins fyrir COVID-19 er fjöldi smitaðra hérlendis kominn upp í 240. Fjörutíu og einn greindist smitaður í dag. Þetta eru töluvert fleiri en greinst hafa undanfarna daga.

Af þeim sem hafa smitast eru 214 á höfuðborgarsvæðinu en aðrir dreifast um landið, flestir á Suðurlandi eða 16.

Flestir smitaðra eru í aldurshópnum 40 til 49 ára eða 54, en 43 eru á aldrinum 50 til 59 ára. Þrír eru yfir sjötugt.

Nákvæm COVID-19 tölfræði er á vefnum covid.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann