fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Fjöldi smitaðra kominn upp í 225

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sex ný tilfelli af COVID-19 voru greind í dag. Er fjöldi smitaðra þar með kominn upp í 225.

2.1192 eru núna í sóttkví en 225 í einangrun. Þrír eru á sjúkrahúsi, þar af tveir á gjörgæslu en ekki er vitað nánar um líðan þeirra.

Langmestur fjöldi smitaðra er á höfuðborgarsvæðinu, eða 201. Sextán eru á Suðurlandi, einn á Norðurlandi eystra, fjórir Suðurnesjum og þrír eru óstaðsettir.

Nánari tölfræði um COVID-19 á Íslandi er að finna á vefnum covid.is.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann