fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Snertiflötum gesta fækkað í kvikmyndahúsum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að selja aðeins í annað hvert sæti í Smárabíói og Háskólabíói, sjálfvirkni verður aukin og snertiflötum gesta fækkað. Þessar aðgerðir verða að fullu komnar til framkvæmda frá og með næsta mánudegi, en þegar hefur verið gripið til ýmissa aðgerða vegna stöðunnar og tillit tekið til ráðlegginga yfirvalda og sóttvarnarlæknis. Nú hefur verið ákveðið að taka næsta skref með því að hafa rúmlega tveggja metra bil á milli sæta og tryggja að fjöldi gesta og starfsfólks verði aldrei meiri en 100 manns á sama tíma. Þeir sem koma saman, til að mynda pör, vinir og fjölskyldur, geta svo fært sig saman, en á sama tíma haft nóg pláss á milli sín og næsta hóps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað