fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

5 snertilausar leiðir til að heilsast í veirufaraldri

Tómas Valgeirsson
Laugardaginn 14. mars 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

 

Fótabandið fræga

Íbúar í Wuhan-héraði tóku fljótt upp á því að heilsast með því að slá saman skóm enda í miðpunkti veirufaraldursins. Sú aðferð kallast „Wuhan-handabandið“ og hefur vakið athygli og lukku á veraldarvefnum.

 

Loftfimman

Þessi nálgun hefur löngum þótt sígild. Loftfimman telst þó ekki með ef fjarlægð milli einstaklinganna er meiri en níu metrar.

 

Heilsaðu eins og Vúlkani

Nú kemur sér vel að vera Trekkari og kunna rétt táknmál. Þetta er merki sem án nokkurra orða segir: Lifðu vel og lengi. Persónulegra getur það ekki orðið.

 

Allt með látbragði

Það er hægt að gefa knús án þess að knúsast, takast í hendur án snertingar, en þú þarft að finna látbragðsleikarann í þér og vona að manneskjan á móti sé í sama gír. Það getur brugðið til beggja vona.

 

Segðu bara hæ

Stundum þarf ekkert flækja hlutina. Þarna er best og áhættuminnst að nota munninn frekar en faðmlag eða handaband. En sé spennan óbærileg eða viðkomandi ekki sést í háa herrans tíð, er mælt með hoppi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað