fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

156 smitaðir á Íslandi – Ekki tekist að rekja 4 smit

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 14. mars 2020 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

156 eru smitaðir af kórónuveiru hér á landi. Þetta var meðal þess sem kom fram á blaðamannafundi vegna COVID-19 faraldursins í dag.

Alls hafa verið tekin 1.526 sýni. 31 smitana eru annars stigs smit og 5 eru þriðja stigs smit. Þá hefur ekki tekist að rekja 4 smit. Greint var frá því fyrr í dag að einn er á gjörgæslu Landspítalans vegna COVID-19 en samtals eru tveir á Landspítalanum vegna veirunnar.

Ekki fengust frekari upplýsingar um líðan þess sem er á gjörgæslu á fundinum þar sem þagnarskylda ríkir um ástand einstaka sjúklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns

Fékk ekki að vefengja erfðaskrá eftir andlát föður síns því ekkjan var svo snögg að leita til sýslumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir flugöryggi ógnað

Segir flugöryggi ógnað