fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Lögreglan sendir skrifstofufólkið sitt heim út af COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 20:59

Höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV fékk í dag ábendingu þess efnis að Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefði sent mestallt skrifstofufólk sitt heim vegna COVID-19. Starfsfólk sinnti vinnu sinni að mestu leyti að heiman.

DV bar þetta undir Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, upplýsingafulltrúa lögreglunnar, sem staðfesti ábendinguna. Gunnar segir:

„Já, það er rétt að töluverður hluti þeirra starfsmanna embættisins sem vinna við skrifstofustörf sinna nú verkefnum sínum að heiman. Samhliða hefur aðgengi innandyra á lögreglustöðvunum verið breytt tímabundið á meðan viðbragðsaðilar starfa á neyðarstigi. Sett hafa verið upp hólf á öllum lögreglustöðvunum til að vernda starfsemina eftir því sem kostur er. Þessum aðgerðum er ætlað að takmarka áhrif þess ef smit kemur upp hjá starfsmönnum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”