fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Fjögur ný tilfelli af COVID-19 greind á Íslandi

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur ný tilfelli af COVID-19 sjúkdómnum voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í dag.

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Þar kemur einnig fram að smitrakning sé í gangi.

Heildarsmitin á Íslandi eru því orðin 69 talsins. Blaðamannafundur vegna COVID-19 veirunnar verður haldinn, líkt og fyrri daga í vikunni, klukkan 14 í dag. Margir velta því fyrir sér hvort samkomubann verði sett á hérlendis en talað var um að það á blaðamannafundi Almannavarna í vikunni að stutt væri í það.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”