fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Afhendingu Edduverðlauna frestað vegna kórónaveirunnar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 10. mars 2020 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (e. ÍKSA) hefur ákveðið að fresta afhendingu Edduverðlauna um óákveðinn tíma í ljósi kórónaveirunnar.

Hátíðin átti að fara fram þann 20. mars næstkomandi en fyrr í dag barst tilkynning til meðlima ÍKSA og segir þar að óskynsamlegt sé að halda mannfagnað á borð við Edduhátíðina miðað við þróun og útbreiðslu COVID-19 veirunnar.

Í tilkynningunni segir:

Því miður hafa mál þróast með þeim hætti að ekki þykir stætt á því að halda mannfagnað á borð við Edduhátíðina á meðan að kórónavírusinn ógnar samfélaginu. Það er samdóma álit og niðurstaða þeirra sem stýra hátíðinni að henni beri að fresta um óákveðinn tíma uns hlutir hafa skýrst og telja má víst að slík hátíðahöld geti gengið upp á ábyrgan hátt. Edduhátíðinni 2020 verður því frestað um óákveðinn tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð