fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Launaseðill öryrkja: „Þessi „stórkostlega lífskjarabreyting” er helvítis þvæla“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 9. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarið hefur vefmiðillinn Trölli.is fengið senda launaseðla frá öryrkja og birt til að varpa ljósi á þann blákalda veruleika sem sá þjóðfélagshópur býr við.

DV fékk góðfúslega leyfi til að deila fréttinni áfram.

Öryrkinn, sem stígur fram í skjóli nafnleyndar, bendir á að umræða um fátækt á Íslandi hafi verið fyrirferðamikil í umræðunni undanfarið.

Hér má sá hvaða árslaun ég hafði á síðasta ári, sem hafa lítið breyst síðustu tvo áratugina.”

Öryrkinn veltir því fyrir sér hvers vegna samfélagið logi í verkföllum, ef lífskjör hafa batnað jafn mikið og ráðamenn haldi fram. Hins vegar er það staðreynd að öryrkjar geti ekki farið í verkfall til að knýja fram kjarabætur.

Ég held að hver heilvita manneskja sjái að að þessi “stórkostlega lífskjarabreyting” er helvítis þvæla eins og sést vel á launaseðlinum mínum! Barni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir, hvenær fæ ég að vera maður með mönnum?”

Krafan í kjaraviðræðum upp á síðkastið hefur verið að lægstu laun lækki og verði því næst sem kemur 400.000 krónum mánuði.

 

Hér má sjá eldri fréttir Trölla.is um kjör öryrkja: 

Launaseðill öryrkja í febrúar 

Launaseðill öryrkja í janúar 

Launaseðill öryrkja 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn
Fréttir
Í gær

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar

Framkvæmdir við græna gímaldið ekki stöðvaðar