fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Þrjú ný smit úr flugvélinni frá Verona í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. mars 2020 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinst hafa þrjú smit af sýnum sem tekin voru af farþegum úr Verona fluginu í gær. Fjöldi smitaðra er því 58 talsins, þar af 10 innanlandssmit.

Fjöldi fólks í sóttkví er 461, þar af 410 á höfuðborgarsvæðinu.

Um 80 manns voru í vélinni sem lenti síðdegis í gær á Keflavíkurflugvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt