fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Slösuð kona á Bjarnarfelli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 8. mars 2020 17:06

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitum í Árnessýslu barst útkall klukkan 15:30 í dag vegna konu sem hafði slasast á göngu í Bjarnarfelli nálægt Geysi. Þó nokkur gangur er að konunni sem er í brattri hlíð og erfitt aðgengi er að slysstað. Nokkrir hópar björgunarfólks eru lagðir af stað á vettvang og óskað hefur verið eftir þyrlu frá Landhelgisgæslunni.

Konan er slösuð á fæti og var að ferðast með hópi fólks, en að öðru leyti er ekki mikið vitað um líðan hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi

Lögregla rannsakar dularfullt líkamsárásarmál – Maður sem fannst þungt haldinn á Laugavegi liggur enn á sjúkrahúsi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“

Segir mörg svör við af hverju Píratar féllu af þingi – „Þetta var ákveðinn svona fullkominn stormur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð