fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fréttir

Rétt eftir að fangaverðir höfðu hjálpað manninum upp í strætisvagn var hann handtekinn aftur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur karlmaður sem gekk berserksgang í N1 og Nettó á Selfossi um miðjan dag í gær var í dag úrskurðaður í Héraðsdómi Suðurlands, í gæsluvarðhald til 2. apríl.

Rétt áður en maðurinn var handtekinn hafði hann verið látinn laus úr haldi eftir að Landsréttur felldi úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum. Hafði maðurinn upphaflega verið handtekinn fyrir vopnað rán í skartgripaverslun í Reykjanessbæ. Höfðu fangaverðir aðstoðað hann við að komast í strætó á Selfossi. Skömmu síðar var hann handtekinn öðru sinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus

Elín Edda ráðin fjármálastjóri Fastus
Fréttir
Í gær

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“

Anna breytti þessu eftir að hún kom að alvarlegu bílslysi – „Ég lærði af reynslunni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur

Segja Trump hafa neyðst til að taka u-beygju varðandi Epstein-skjölin en sé alls ekki sáttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns