Fimmtudagur 20.febrúar 2020
Fréttir

Hjólabúnaður á vél Icelandair brotnaði – Sjáðu myndir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 7. febrúar 2020 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjólabúnaður á Boeing 757-vél flugfélagsins Icelandair brotnaði á Keflavíkurflugvelli, líkt og sjá má á mynd hér að ofan.

Icelandair gat ekki tjáð frekar um málið við blaðamnn DV, en Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra gaf út yfirlysingu vegna málsins:

„Nú á fjórða tímanum var Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð virkjuð með fullu viðbragði vegna flugvélar á Keflavíkurflugvelli en við lendingu brotnaði hjólabúnaður flugvélarinnar. Um borð í flugvélinni eru 166 manns og enginn slys hafa verið tilkynnt á fólki. Viðbragðshópur Rauða krossins er á leið til Keflavíkur og mun veita farþegum áfallahjálp.“

Vélin er fjórða yngsta vél flugfélagsins, eða 19 ára gömul. Hún ber nafnið Herðubreið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Marinó slátrar nýjum höfuðstöðvum Landsbankans og segir þær hrópandi bruðl og hégóma – „Minnisvarði um stórmennskuæði stjórnenda“

Marinó slátrar nýjum höfuðstöðvum Landsbankans og segir þær hrópandi bruðl og hégóma – „Minnisvarði um stórmennskuæði stjórnenda“
Fréttir
Í gær

Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“

Árni steinhissa á Sigurborgu: „Svo er þetta „lækað“ af verðandi útvarpsstjóra“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að Maní verði vísað úr landi eftir að hann útskrifast af spítalanum

Segir að Maní verði vísað úr landi eftir að hann útskrifast af spítalanum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín Soffía berst fyrir heitari laug í Laugardalnum: „Ég fór út í pólitík með það eitt að leiðarljósi“ – Hjálmar brást strax við

Kristín Soffía berst fyrir heitari laug í Laugardalnum: „Ég fór út í pólitík með það eitt að leiðarljósi“ – Hjálmar brást strax við