fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
Fréttir

Lést eftir snjóflóð við Móskarðshnjúka

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. janúar 2020 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður lést í snjóflóði sem féll við Móskarðshnjúka um hádegisbil í gær. Hann var fluttur á Landspítalann til aðhlynningar, en var úrskurðaður látinn eftir að þangað var komið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu. Maðurinn hét Sigurður Darri Björnsson, 23 ára, til heimilis í Hafnarfirði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegagerðin vill hjartalaga umferðarljósin hennar Margrétar burt – „Ég eiginlega veit ekki hvað ég á að segja“

Vegagerðin vill hjartalaga umferðarljósin hennar Margrétar burt – „Ég eiginlega veit ekki hvað ég á að segja“
Fréttir
Í gær

Hefur staðan breyst eftir leiðtogafund NATO og hvað þarf Ísland að borga mikið?

Hefur staðan breyst eftir leiðtogafund NATO og hvað þarf Ísland að borga mikið?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkisstjórnin sendir þjóðinni skilaboð: „Það er engin ástæða til ótta – en það er rík ástæða til að vera vel undirbúin”

Ríkisstjórnin sendir þjóðinni skilaboð: „Það er engin ástæða til ótta – en það er rík ástæða til að vera vel undirbúin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskur ráðherra segir að Rússland eigi í miklum efnahagsvanda

Rússneskur ráðherra segir að Rússland eigi í miklum efnahagsvanda