fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fréttir

Íslendingarnir á Spáni ekki með kórónaveiruna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að tveir Íslendingar hefðu verið settir í einangrun á Alicante vegna gruns um kórónaveirusmit. Svo er ekki og hafa þeir fengið leyfi til að fara heim.

Frá þessu er greint á vef RÚV.

Í fréttum spænskra fjölmiðla kom fram að konan, sem er á sjötugsaldri, hafi áður verið á ferðalagi um Kína og hún hafi leitað til læknis vegna hita. Í frétt RÚV kemur fram að íslenskur maður á sextugsaldri hafi ekið konunni á sjúkrahús en sjálfur var hann einkennalaus.

Yfirvöld víða um heim eru með talsverðan viðbúnað vegna kórónaveirunnar enda hafa yfir hundrað dauðsföll verið staðfest af völdum hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“

Ósáttur við að Ellen hafi ekki fengið að vera með í Klassíkinni okkar – „Það er ekki eins og hún sé hætt að syngja“
Fréttir
Í gær

Leit stendur yfir að 12 ára dreng við Ölfusborgir og nágrenni

Leit stendur yfir að 12 ára dreng við Ölfusborgir og nágrenni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki

Læknir á Landspítalanum notaði sjúkraskrár til að afla viðskiptavina fyrir einkafyrirtæki
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum