fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Aflýsa hátíðum í Hörpu og Háskólabíói vegna kórónaveirunnar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 10:25

Íslendingar, sem staddir eru erlendis, vilja fylgjast vel með gangi mála.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að aflýsa kínversku hátíðunum sem fara áttu fram í Hörpu sunnudaginn 2. febrúar og mánudaginn 3. febrúar í Háskólabíói. Kínverjar fagna sem kunnugt er nýju ári en ákveðið hefur verið að fresta hátíðunum vegna kórónaveirunnar.

Í tilkynningu frá Háskóla Íslands og Konfúsíusarstofnuninni Norðurljós kemur fram að þeta sé gert af öryggisástæðum. Á hátíðunum átti meðal annars að koma fram listhópur frá Innri Mongólíu, en hætt hefur verið við komu hópsins til landsins.

„Okkur þykir afar leitt að aflýsa hátíðinni en erum þó öll sammála um að það sé rétt og skynsamlegt. Við biðjumst innilega velvirðingar og þökkum fyrir skilning á þessu máli,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin