fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Michelle segir WOW air fara í loftið innan skamms

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 11:12

Michelle Roosevelt Edwards. Mynd: Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður USAerospace Associates LLC, segir að WOW air fari í loftið eftir fáeinar vikur. Þetta segir Michele á LinkedIn-síðu sinni. Fréttablaðið vakti fyrst athygli á þessu.

Ýmislegt hefur gengið á í undirbúningi að fyrsta flugi félagsins, en þann 6. september síðastliðinn sagði Michele á blaðamannafundi á Hótel Sögu að fyrsta flug félagsins eftir endurreisn færi í loftið í október. Fyrstu ferðirnar yrðu milli Keflavíkur og Washington. Ekkert varð af því.

Í tilkynningu sem Michele birti á LinkedIn segir að WOW air fari í loftið „eftir fáeinar vikur“ en nákvæm dagsetning er ekki tíunduð. Í tilkynningunni segir Michele að markmið félagsins sé einfalt: Það eigi að vera skemmtilegt að fljúga og kveðst hún hlakka til að kynna lykilþætti félagsins hvað það varðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir Oscars ákærður

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“