fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Eltihrellir rauf nálgunarbann

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 11:16

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður einn fékk á sig nálgunarbann þann 8. desember árið 2017 gagnvart konu. Var honum bannað að koma að eða við heimili hennar, veita henni eftirför, heimasækja eða setja sig með nokkru móti í samband við hennar.

Samkvæmt dómi sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur 3. janúar síðastliðinn rauf maðurinn nálgunarbannið fimm sinnum snemma árs 2018 er hann sendi henni tölvupósta.

Málið hefur dregist mikið og meðal annars þess vegna hefur refsingu mannsins verið frestað. Einnig vegna þess að hann játaði brot sín og hefur ekki áður gerst brotlegur við lög.

Maðurinn var fundinn sekur um að hafa brotið nálgunarbannið en refsingu frestað ef maðurinn heldur almennt skilorð í tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu

Líkamsárás í Kópavogi – Nefbraut konu
Fréttir
Í gær

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa

Sérkennilegt ástand hjá Auto Park – Eigendaskipti í skugga ógreiddra launa
Fréttir
Í gær

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi

Lögregluaðgerð með aðstoð sérsveitar stendur yfir á Selfossi
Fréttir
Í gær

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu

Kristján Sívarsson fær ekki að áfrýja til Hæstaréttar – Olli höfuðkúpubroti konu
Fréttir
Í gær

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“

Heimsþekktur grínisti gerði óspart grín að nafni íslenskrar konu – „Er það í alvöru nafnið þitt?“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum

Súlunesmálið: Afi Margrétar sagði föður hennar hafa setið til borðs með ullarhúfu á höfðinu til að leyna áverkum