fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Misskilið armband

Ritstjórn DV
Laugardaginn 7. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fátt fyrirferðarmeira í fréttum í vikunni en Íslandsheimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Meðal þess sem Pence gerði þessar nokkru klukkustundir á landinu var að funda með forseta vorum, Guðna Th. Jóhannessyni. Glöggir einstaklingar tóku eftir litríku armbandi sem Guðni bar á fundinum. Stukku margir á vagninn og töldu þetta regnbogaarmband, skýra stuðningsyfirlýsingu við hinsegin fólk sökum þess að varaforsetinn hafi lýst yfir andúð sinni í garð LGBTQI+ samfélagsins. Meðal þeirra sem hrósaði Guðna fyrir samstöðuna var stjórnmálafræðingurinn Baldur Þórhallsson. Hins vegar var armbandið alls ekkert regnbogaarmband, heldur armband til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein, en faðir Guðna lést úr þeim skæða sjúkdómi þegar að Guðni var táningur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“