Föstudagur 13.desember 2019
Fréttir

Sextugur karl reyndi að nýta sér neyð Halldóru: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Hjálmar Friðriksson
Mánudaginn 16. september 2019 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldóra Kristjánsdóttir Larsen er öryrki og á dögunum var hún í verulegum fjárkröggum. Því ákvað hún að óska eftir aðstoð inna ýmissa hópa á Facebook. Hún bað um dósir sem fólk mætti missa svo nokkuð sé nefnt. Það varð þó til þess að 57 ára karlmaður reyndi að nýta sér neyð hennar. Maðurinn fór eins og köttur í kringum heitan graut áður en hann spurði að lokum: „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“

Halldóra deilir reynslu sinni innan hópsins Stöndum Saman – Stefnumótaforrit. „Er í fjárhagslegum erfiðleikum og óskaði eftir gefins flöskum í grúppu á Facebook til að eiga fyrir mat, bensíni og viðgerð á bílnum mínum (afturrúðan sprakk). Þessi hafði samband við mig og þó ég væri búin að segja honum að ég hefði ekki áhuga á kynlífi gegn greiðslu, er ekki það desperat, þá kom hann samt með „Hvað myndirðu gera fyrir 10 þús?“. Pabbi minn er sameiginlegur vinur á Facebook. Ætla að spyrja hann hvernig þeir þekkjast,“ skrifar Halldóra.

Hún hefur gefið DV góðfúslegt leyfi til birta samskipt hennar við manninn. Þau lesa hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Íslenskar mæður vara við Böðvari: „Í dag lækaði hann óvart mynd af dóttur minni“

Íslenskar mæður vara við Böðvari: „Í dag lækaði hann óvart mynd af dóttur minni“
Fréttir
Í gær

Grjót fauk á land á Ólafsfirði | Myndir

Grjót fauk á land á Ólafsfirði | Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Systir hennar pyntuð grimmilega í Sádi-Arabíu fyrir að aka bíl

Systir hennar pyntuð grimmilega í Sádi-Arabíu fyrir að aka bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óveðrið veldur usla í Vesturbænum: Þakplötur fjúka og rúður brotna

Óveðrið veldur usla í Vesturbænum: Þakplötur fjúka og rúður brotna