Fimmtudagur 23.janúar 2020
Fréttir

Bjarni Ben leiðréttur eftir að hafa talað bara um tvö kyn – „Öll kyn, það eru ekki bara tvö“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 15. september 2019 16:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var haldinn flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokksins og voru nokkrir meðlimir flokksins duglegir að tísta um stöðu mála á fundinum.

Bjarni Ben var einn þeirra sem tístaði um fundinn en hann sagði það ekki vera tíðindi að kynin væru bæði við borðið í ákvarðanatöku.

„Fyrir þá sem ekki skilja að við erum sammála um að við ætlum saman að reka þetta samfélag, þá segi ég: Það eiga ekki að vera tíðindi að kynin séu bæði við borðið þegar ákvarðanir eru teknar. Vakniði. Þetta er 2019. Þetta eru ekki sýndarstjórnmál, þetta eru nútímastjórnmál.“

. Þessi ummæli Bjarna vöktu athygli á Twitter vegna þess að hann talaði um bæði kynin en fólk benti á að hann ætti frekar að tala um öll kynin.

Tinna Haraldsdóttir er ein þeirra sem bendir Bjarna á að það séu til fleiri en bara tvö kyn. Talað er um að kynin séu 32 talsins en þau gætu verið eða orðið fleiri enda getur kynvitund fólks verið jafn ólík og við erum mörg. Það að tala bara um tvö kyn er sagt vera svokölluð kynjatvíhyggja en það er hin hefðbundna hugmynd um að kyn takmarkist við möguleikana karl eða kona

Halldór Auðar Svansson, fyrrverandi borgarfulltrúi Pírata, tístaði einnig um málið en hann sagði það ekki vera í samræmi við tilefnið að skamma Bjarna fyrir mistökin.

Hægt er að kynna sér kynjamálin betur á vefsíðum eins og Hinsegin frá Ö til A og í Hinsegin orðabók Áttavitans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Fauk í Björn eftir símtal frá frænku hans: „Ég missti hökuna niður í bringu“ – Grátbað hann um að reyna allt til að snúa ákvörðuninni við

Fauk í Björn eftir símtal frá frænku hans: „Ég missti hökuna niður í bringu“ – Grátbað hann um að reyna allt til að snúa ákvörðuninni við
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ungir piltar bönkuðu upp á og veittust að húsráðanda í Hlíðunum

Ungir piltar bönkuðu upp á og veittust að húsráðanda í Hlíðunum
Fréttir
Í gær

Nemendur í uppnámi vegna framkomu formanns prófnefndar – Tók hjálpargögn af nemendum – „Eins og tröllskessa í gegnum stofuna“

Nemendur í uppnámi vegna framkomu formanns prófnefndar – Tók hjálpargögn af nemendum – „Eins og tröllskessa í gegnum stofuna“
Fréttir
Í gær

Birna endurkjörin formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks – Áhyggur af stöðu dansara og danshöfunda

Birna endurkjörin formaður Félags íslenskra leikara og sviðslistafólks – Áhyggur af stöðu dansara og danshöfunda
Fréttir
Í gær

Fyllti innkaupakerruna af bringum og Pepsi Max og gekk út

Fyllti innkaupakerruna af bringum og Pepsi Max og gekk út
Fréttir
Í gær

Sjö færðir á lögreglustöð eftir þjófnað í Breiðholti

Sjö færðir á lögreglustöð eftir þjófnað í Breiðholti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skúli reynir að losna við Svein Andra sem skiptastjóra WOW air – Málið komið á dagskrá héraðdóms

Skúli reynir að losna við Svein Andra sem skiptastjóra WOW air – Málið komið á dagskrá héraðdóms
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafbílasali trylltist um borð í vél Icelandair – Guðmundur Thor sagður hafa hrækt framan í lögregluna

Rafbílasali trylltist um borð í vél Icelandair – Guðmundur Thor sagður hafa hrækt framan í lögregluna