fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Stundin segir Loga Pedro fara með rangt mál

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun var nýtt símafélag auglýst sem 101 Sambandið. Á bak við þetta nýja símafélag er hópurinn sem sér meðal annars um 101 Útvarp. Sumir hafa þó spurt sig út í hversu „nýtt“ þetta símafélag sé í raun og veru, en samkvæmt frétt Stundarinnar er það í eigu Vodafone.

101 Productions sér um nýja símafélagið. Bent hefur verið á að eignarhald á 101 Productions sé tvískipt og á Sýn annan hlutann, en Sýn á símafyrirtækið Vodafone.

101 Productions sér meðal annars um 101 Útvarp, en á móti Sýn eru það Jóhann Kristófer Stefánsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro, Stefánsson, Aron Már Ólafsson, Egill Ástráðsson og Haraldur Ari Stefánsson sem eiga hlut í fyrirtækinu, en flestir eru þeir þjóðþekktir einstaklingar.

Logi Pedro hélt því þó fram á Twitter að ekki væri um „rebrand“ að ræða heldur nýtt fyrirtæki. En samkvæmt frétt Stundarinnar virðist hann fara með rangt mál, eða breyða yfir hluta sannleikans. Það er að segja í ljósi þes að Logi talar um nýja þjónustu þrátt fyrir að sömu starfsmenn sjái um þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
Fréttir
Í gær

Hildur hjólar í BA-ritgerð Marínar Möndu – „Er hægt að útskrifast úr öllum íslenskum háskólum með svona vinnubrögðum?“

Hildur hjólar í BA-ritgerð Marínar Möndu – „Er hægt að útskrifast úr öllum íslenskum háskólum með svona vinnubrögðum?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hatari greiðir ekki sektina

Hatari greiðir ekki sektina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“

 „Fólk er að vakna og sjá hvar kúkurinn er farinn að fljóta í þessu kerfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“

Katrín skrifar átakanlegt bréf frá íslenska ríkinu til Guðjóns: „Ég bið þig að fyrirgefa“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað

Ríkið krefst sýknu af bótakröfum Guðjóns Skarphéðinssonar – Krefur Guðjón einnig um málskostnað
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort

Hér búa barnaníðingarnir – DV birtir kort
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“

Ísland í dag sagt áróður fyrir elítuna: „Ég gubbaði upp í mig“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“

Svavar Knútur: „Aldrei má bara bæta kjör fólks án þess að klípa af því á móti“