fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Stundin segir Loga Pedro fara með rangt mál

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun var nýtt símafélag auglýst sem 101 Sambandið. Á bak við þetta nýja símafélag er hópurinn sem sér meðal annars um 101 Útvarp. Sumir hafa þó spurt sig út í hversu „nýtt“ þetta símafélag sé í raun og veru, en samkvæmt frétt Stundarinnar er það í eigu Vodafone.

101 Productions sér um nýja símafélagið. Bent hefur verið á að eignarhald á 101 Productions sé tvískipt og á Sýn annan hlutann, en Sýn á símafyrirtækið Vodafone.

101 Productions sér meðal annars um 101 Útvarp, en á móti Sýn eru það Jóhann Kristófer Stefánsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Logi Pedro, Stefánsson, Aron Már Ólafsson, Egill Ástráðsson og Haraldur Ari Stefánsson sem eiga hlut í fyrirtækinu, en flestir eru þeir þjóðþekktir einstaklingar.

Logi Pedro hélt því þó fram á Twitter að ekki væri um „rebrand“ að ræða heldur nýtt fyrirtæki. En samkvæmt frétt Stundarinnar virðist hann fara með rangt mál, eða breyða yfir hluta sannleikans. Það er að segja í ljósi þes að Logi talar um nýja þjónustu þrátt fyrir að sömu starfsmenn sjái um þjónustu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“