fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Stórbruni í London

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 100 slökkviliðsmenn berjast nú við eld í  sex hæða fjölbýlishúsi í London og alls 15 vatnsdælur eru í notkun. Eldurinn hefur náð upp á allar hæðir hússins en verið er að koma íbúunum út úr húsinu. Engar fréttir hafa borist um meiðsl á fólki vegna brunans.

Sky greinir frá

Uppfært kl. 16:15: Eldsvoðinn átti sér stað í hverfinu Barking í London. Húsið, sem er sex hæða, skíðlogar. Íbúðir hafa verið rýmdar og fólk aðstoðað við að yfirgefa húsið. Sjúkraflutningafólk er í viðbragðsstöðu en lögregla ítrekar að engar fregnir hafi borist af meiðslum á fólki. Lögregluþjónar eru sagðir vera að aðstoða slökkviliðsmenn.

Uppfært kl. 16:25

Slökkviliðið í London birti þessa mynd á Twitter og ljóst af henni að eitthvað gengur að slökkva eldinn því húsið virtist alelda fyrir skömmu.

Uppfært kl. 17:00: Eldsupptök eru ókunn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“