fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Kyrrsetningu vélar WOW í Montreal aflétt

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. mars 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum DV er jafnvel búið að aflétta kyrrsetningu TF -PRO, vélar WOW Air sem var kyrrsett í Montreal í morgun og mun vélin að óbreyttu halda til Íslands síðdegis í dag.

Þetta getur haft mikla þýðingu fyrir félagið, þar sem mögulega tryggir þetta Lundúnaflug félagsins í fyrramálið.

Í morgun bárust fréttir af því að leigusali vélarinnar hefði stöðvað áætlað flug TF-PRO til Íslands og þurfti að flytja farþega á hótel í Montreal.

Jafnframt fylgdi með að búið væri að senda aðra vél til Montreal til að sækja farþegana. Samkvæmt heimildum DV út tveimur áttum hefur verið unnið að því að leysa þetta mál í dag. Ekki er vitað hvort seinni vélin fór yfirleitt alla leið til Montreal, en heimildamenn DV sögðu að málið væri að skýrast þessar mínúturnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“