fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Ótrúlegar tölur um ótrúlegt stökk Ronaldo: Þjálfarinn notaði dónaorð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo komst á blað fyrir lið Juventus í gær sem spilar nú við Sampdoria. Juventus vann 1-2 sigur en Ronaldo skoraði seinna mark liðsins.

Ronaldo verður 35 ára gamall á næsta ári en hann virðist ekkert ætla að hægja á markaskoruninni. Í enn eitt skiptið sýndi Ronaldo ótrúlegan stökkkraft er hann skoraði með skalla í gær.

Ronaldo stökk 2,6 metra upp í loftið og lappir hans fóru 75 cm, frá jörðu. Magnaðar tölur fyrir 34 ára einstakling.

Hann hékk í loftinu í 1,5 sekúndur sem er frábær tími í lausu lofti, ,,Hvað hugsaði ég þegar ég sá markið? Fuck, þvílíkt mark,“ sagði Maurizio Sarri, þjálfari Chelsea.

,,Ég segi „Fuck“, af því að „Damn“ væri bara ekki nógu gott um þetta mark.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra

Sýknaður af ákæru um líkamsárás eftir slagsmál á Þjóðhátíð í Eyjum – Sögðust hafa séð tvo menn koma út úr tjaldinu þeirra
Fréttir
Í gær

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“

Fyrrum FBI-fulltrúi: Morðingi Charlie Kirk alls „enginn viðvaningur“
Fréttir
Í gær

Segja sveitarfélagið hafa urðað sorp á jörðinni í leyfisleysi í áratugi – Sturtuðu bílhræjum og spilliefnum ofan í gil og mokuðu yfir

Segja sveitarfélagið hafa urðað sorp á jörðinni í leyfisleysi í áratugi – Sturtuðu bílhræjum og spilliefnum ofan í gil og mokuðu yfir
Fréttir
Í gær

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021