Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fréttir

Þórdís og Samherji gómuð saman

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. desember 2019 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin hér fyrir ofan var tekin á Akureyrarflugvelli síðastliðið föstudagskvöld. Þar má sjá Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, Sjálfstæðiskonu og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, bíða eftir flugi ásamt Björgólfi Jóhannssyni, nýjum forstjóra Samherja. DV er ekki kunnugt um aðdraganda þess að Þórdís settist niður með Björgólfi en vökull borgari tók myndina.

Líkt og flestir vita sýndi umfjöllun Kveiks og Stundarinnar fram á að Samherji hafi greitt embættismönnum og stjórnmálamönnum í Namibíu mörg hundruð milljónir króna í mútur til að komast yfir fiskveiðikvóta við strendur landsins. Þetta eiga gögn sem Wikileaks hefur birt að sýna.

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur verið gagnrýndur fyrir tengsl sín við Samherja en Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, er æskuvinur hans. Af myndinni hér að ofan að dæma þá er hann ekki eini ráðherra Sjálfstæðisflokksins með góð tengsl við Samherja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð nóg boðið: Húðskammar stjórnmálamenn – „Forkastanlegt, svo fastar sé ekki kveðið að“

Davíð nóg boðið: Húðskammar stjórnmálamenn – „Forkastanlegt, svo fastar sé ekki kveðið að“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Stökk yfir girðingu á Reykjavíkurflugvelli – Var handtekinn 13 tímum áður

Stökk yfir girðingu á Reykjavíkurflugvelli – Var handtekinn 13 tímum áður
Fréttir
Í gær

Lára Hanna tekur Lilju Rafney til bæna fyrir að kenna okkur um – „Horfðu stíft í spegil og íhugaðu hvar ábyrgðin á horfnu fé liggur“

Lára Hanna tekur Lilju Rafney til bæna fyrir að kenna okkur um – „Horfðu stíft í spegil og íhugaðu hvar ábyrgðin á horfnu fé liggur“
Fréttir
Í gær

Magapest Kristínar á Kanarí reyndist vera dálítið meira: „Eitt það ógeðslegasta sem ég hef lent í á ævinni“

Magapest Kristínar á Kanarí reyndist vera dálítið meira: „Eitt það ógeðslegasta sem ég hef lent í á ævinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir menn rændu dreng í Langholtshverfi

Tveir menn rændu dreng í Langholtshverfi
Fyrir 2 dögum
Þögnin