fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Lækna-Tómas skilur ekkert í Hannesi og Mogganum: „Augljóst vanhæfi“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 15:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Guðbjartsson læknir birtir á FB-síðu sinni skjáskot af frétt DV þar sem Sven Harald, fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands, hæðist að Hannesi Hólmsteini fyrir að hafa skrifað neikvæðan ritdóm um bók hans. Líkti Sven þessu við að kalkúnn skrifaði gagnrýni um þakkargjörðarhátíðina. Fréttina má lesa hér.

Tómas segir að vanhæfi Hannesar í málinu sé augljóst og botnar hvorki í Hannesi né Morgunblaðinu að láta þetta gerast:

„Ég skil ekki að Mogginn hafi látið Hannesi Hólmsteini það hlutverk í té að ritrýna bók fyrrverandi seðlabankastjóra – en enn furðurlegra þykir mér að Hannes hafi tekið verkefnið að sér. Það er jú verið að fjalla um hann í bókinni og hann því augljóslega ekki til þess hæfur að ritrýna bókina – nema þá á sinni eigin heimasíðu. Þetta er augljóst vanhæfi – ekki síst þegar um er að ræða prófessor við HÍ.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi