fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Leggja fram formlega kvörtun: Hommahatur – Bulla var gómuð í bólinu með karlhóru

433
Mánudaginn 2. desember 2019 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa lagt fram formlega kvörtun til enska knattspyrnusambandsins vegna atviks um helgina. Þeir saka stuðningsmenn West Ham um hommahatur í leik liðanna á laugardag. Þar vann West Ham óvæntan sigur.

Sungið var um að stuðningsmenn Chelsea væru „rent boys“ en það er orð yfir karlhóru í Bretlandi. Reglulega kemur upp að stuðningsmenn Chelsea séu kallaðir þessu nafni.

Ástæðan fyrir því er að í kringum 1980, á einn þekktasta knattspyrnubulla Chelsea að hafa verið gómuð af lögreglu. Þegar lögreglan réðst inn á heimili hans er hann sagður hafa verið í miðjum klíðum, með karlhóru. Þá var Earls Court svæðið nálægt heimavelli Chelsea, þekkt fyrir að vera svæði þar sem karlhórur voru að selja sig.

Söngvar sem þessir eru ekki boðlegir að mati enska knattspyrnusambandsins og er málið komið á borð þeirra. Möguleiki er á að West Ham fái sekt vegna hegðunnar stuðningsmanna sinna.

Stuðningsmenn Chelsea hafa lengi verið að berjast gegn því að þessi söngur um að þeir séu karlhórur verði bannaður, um sé að ræða hommahatur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu

Viðskiptavinir Varðar nú tryggðir á meðgöngu og í fæðingu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“
Fréttir
Í gær

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“
Fréttir
Í gær

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur

Greindist loks eftir 23 heimsóknir á heilbrigðisstofnanir – Bundinn við hjólastól en fær engar bætur