fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Fær 210 þúsund króna sekt – Gómaður á Reykjanesbraut

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 09:32

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í vikunni vegna hraðaksturs mældist á 149 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund.

Í skeyti frá lögreglu kemur fram að ökumannsins bíði 210 þúsund króna sekt og svipting ökuleyfis í einn mánuð.

„Nokkrir ökumenn til viðbótar voru kærðir fyrir hraðaakstur og fáeinir voru staðnir að því að virða ekki stöðvunarskyldu eða tala í síma án handfrjáls búnaðar,“ segir lögregla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla