fbpx
Föstudagur 06.desember 2019
Fréttir

DV velur mann ársins og skúrk ársins – Þú getur tekið þátt í valinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV velur mann ársins og skúrk ársins 2019 og gefst lesendum kostur á að taka þátt með því að tilnefna einhvern sem á aðra hvora nafnbótina skilið.

Opið verður fyrir tilnefningar fram til klukkan 15 mánudaginn 25. nóvember næstkomandi. Valið verður svo kunngjört í desembermánuði.

Hér að neðan geta lesendur fyllt inn form þar sem annars vegar er hægt að tilnefna hetju ársins eða skúrk ársins. Engin takmörk eru á fjölda tilnefninga og því getur hver og sent inn fleiri en eina tilnefningu.

Við hvetjum fólk til að taka þátt hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Fjölskylduhjálpin auglýsir tíma fyrir jólaaðstoð

Fjölskylduhjálpin auglýsir tíma fyrir jólaaðstoð
Fréttir
Í gær

Fjölskyldufólk í Breiðholti ákært fyrir stórfellt peningaþvætti – Seðlabunkar fundust í íbúðinni

Fjölskyldufólk í Breiðholti ákært fyrir stórfellt peningaþvætti – Seðlabunkar fundust í íbúðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samherji tortryggir gagnaleka Jóhannesar – Segja tölvupóstana handvalda

Samherji tortryggir gagnaleka Jóhannesar – Segja tölvupóstana handvalda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nota Auðunn Blöndal til að svíkja fólk – „Framleiðendur sjónvarpsþáttarins hættu upptökum tafarlaust“

Nota Auðunn Blöndal til að svíkja fólk – „Framleiðendur sjónvarpsþáttarins hættu upptökum tafarlaust“