fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
Fréttir

Var með 30 pakkningar af kókaíni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlend kona  var í lok síðasta mánaðar handtekin í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eftir að tollgæsla stöðvaði hana vegna gruns um fíkniefnasmygl. Lögreglan á Suðurnesjum færði konuna á lögreglustöð þar sem hún skilaði af sér um það bil 30 pakkningum af kókaíni. Var um tæp 400 grömm af efninu að ræða. Konan var úrskurðuð í gæsluvarðhald meðan rannsókn málsins fór fram. Rannsóknin er nú á lokastigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fréttir
Í gær

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu

Víðir segir engan fót fyrir orðrómi um að virkt smit hafi verið rakið til vændiskonu
Fréttir
Í gær

Vendingar í máli arnarstuldsins fyrir austan

Vendingar í máli arnarstuldsins fyrir austan
Fréttir
Í gær

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin

Engin innanlandssmit í gær – Þrjú við landamærin
Fréttir
Í gær

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“

46 grunnskólakennarar í nánu samneyti á golfmóti – „Reyndum eins og við gátum að halda 2ja metra reglunni“
Fréttir
Í gær

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi

Ná sér ekki af eftirköstum COVID-19 og reyna að komast í endurhæfingu á Reykjalundi
Fréttir
Í gær

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið

Norðmenn vilja gefa Íslandi rauða spjaldið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“

Þórólfur er ósammála Kára og vill ekki loka landinu – „„Við erum að fara í aðra vegferð núna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta

Stefnir í eins metra reglu í skólum og leyfðan fótbolta