fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Fékk ljótan skurð eftir óhapp í Bláa lóninu

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. nóvember 2019 08:23

Bláa lónið er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum var kölluð að Bláa lóninu í vikunni vegna gests sem fékk aðsvif og lenti á flísalögðu gólfi. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að gesturinn hafi dottið fram fyrir sig með þeim afleiðingum að hann fékk skurð á hökuna sem mikið blæddi úr. Viðkomandi var fluttur með sjúkrabíl á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Enn fremur varð vinnuslys þegar starfsmaður í veiðarfæragerð missteig sig illa og var talið að hann hefði slitið hásin. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á HSS og Vinnueftirlitinu gert viðvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maðurinn er fundinn

Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna

Færa menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar 2 milljónir króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus

Sakfelldur eftir örlagaríka ferð í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“

Segir þjóðina með þeim í liði eftir harmleikinn í Suður-Afríku – „Hjartað mitt er hjá Maríu 24-7“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“

Gunnar sakar saksóknara um meiðyrði og hótar málsókn – „Háttsemi þín verður tilkynnt yfirmönnum þínum hjá LRH“