fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Fjöldi starfa í boði hjá Play

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2019 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmörg atvinnutækifæri veitast með stofnun nýja lággjaldaflugfélagsins Play. Á kynningarfundi félagsins sagði forstjórinn, Arnar Þór Magnússon, að félagið þyrfti mikinn mannskap í allskonar störf. Á heimasíðu félagsins er meðal annars auglýst eftir flugliðum, flugmönnum, textasmiði, markaðsfólki og alls konar öðru starfsfólki.

Samtals er óskað eftir fólki í 14 tegundir af störfum en innan einstakra flokka er óskað eftir mörgum starfsmönnum.

Sjá nánar hér

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið