fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Eplin falla við eikurnar

Fréttir

Jón Gnarr vill taka hart á flugdólgum: „Held að þeim myndi fækka mjög hratt“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. október 2019 11:13

Jón Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Gnarr, skemmtikraftur og fyrrverandi borgarstjóri, segist á Twitter vilja taka mun harðar á flugdólgum en er gert í dag. Ekki er ljóst hvort Jón sé að grínast eða full alvara. Hvað sem því líður þá segist Jón vilja vopnavæða flugþjóna.

„Mér finnst að flugfreyjur og flugþjónar ættu að vera búin meisi og rafbyssum og geta meisað og stuðað flugdólga sem væru svo hand- og fótjárnaðir og lagðir á gólfið við klósettið og aðrir yrðu að klofa yfir þá. Held að þeim myndi fækka mjög hratt uppfrá því og jafnvel hverfa alveg,“ skrifar Jón.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Mynd dagsins – Lífi og limum hætt við Gullfoss fyrir hina fullkomnu mynd

Mynd dagsins – Lífi og limum hætt við Gullfoss fyrir hina fullkomnu mynd
Fréttir
Í gær

Yfirlýsing Trump á degi Leifs Eiríkssonar: „Bandaríkjamenn hafa sterka tengingu við heimalönd víkinganna“

Yfirlýsing Trump á degi Leifs Eiríkssonar: „Bandaríkjamenn hafa sterka tengingu við heimalönd víkinganna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi

Sænsk félagsmálayfirvöld tóku ungabarn af íslenskri konu – Áður dæmd á íslandi fyrir að beita fimm önnur börn sín ofbeldi
Fyrir 2 dögum

Hvert fara peningarnir?

Hvert fara peningarnir?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

12 ára drengur í fjóra tíma á sjúkrahúsi eftir andstyggilegan hrekk í Þorlákshöfn

12 ára drengur í fjóra tíma á sjúkrahúsi eftir andstyggilegan hrekk í Þorlákshöfn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Internetbólan sprakk ekki en netglæpabólan er fyrir löngu búin að springa í andlitið á okkur”

„Internetbólan sprakk ekki en netglæpabólan er fyrir löngu búin að springa í andlitið á okkur”
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr í deilum Albana á Íslandi: Reyndi að stinga hinn með hníf við Austurbæjarskóla

Sauð upp úr í deilum Albana á Íslandi: Reyndi að stinga hinn með hníf við Austurbæjarskóla