fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Ekki sama hver er

Ritstjórn DV
Laugardaginn 5. október 2019 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í máli Gyðu Drafnar Grétarsdóttur gegn Jóni Ársæli Þórðarsyni og RÚV fór fram í vikunni, en málið varðar umdeilt viðtal í þáttunum Paradísarheimt. Eins og kom fram við aðalmeðferð voru skilmálar Gyðu fyrir viðtali hundsaðir af bæði Jóni Ársæli og RÚV, sem viðurkenndu þar með bótaskyldu sína. Jafnframt kom fram að enginn sáttavilji hafi verið af hálfu RÚV, en Gyða krafðist fimm milljóna í bætur. Þess er skemmst að minnast að RÚV greiddi Guðmundi Spartakus Ómarssyni 2,5 milljónir í miskabætur utan dómsals vegna fréttaflutnings um meint fíkniefnaviðskipti. RÚV var harðlega gagnrýnt fyrir að semja við Guðmund, sem krafðist upprunalega 10 milljóna króna í bætur. Töldu forsvarsmenn RÚV að hagstæðast væri að semja og því mætti leiða líkur að því að mál RÚV hefði verið veikt fyrir dómi – líkt og mál RÚV gegn Gyðu. Það er ekki sama hver er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“