fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Mikill viðbúnaður vegna vélar Icelandair

Ritstjórn DV
Mánudaginn 28. október 2019 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í morgun þegar tilkynnt var um eldsneytislitla vél Icelandair sem væri við það að lenda á flugvellinum. Hættustigi var lýsti yfir en það var afturkallað eftir að vélinni var lent klukkan hálf sjö í morgun.

Í frétt RÚV kemur fram að tveir bílar Brunavarna Suðurnesja hafi verið sendir á vettvang og boð send út til fleiri viðbragðsaðila.

Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir við RÚV að sjúkraflugvél hafi lent á Keflavíkurflugvelli klukkan sex í morgun. Hún lenti hins vegar úti í kanti þegar verið var að aka henni inn á akstursleiðina við enda flugbrautarinnar, en á sama tíma voru þrjár farþegaflugvélar Icelandair á leið frá Bandaríkjunum á leið til Keflavíkur. Þeim var bent til Akureyrar á meðan en ein þeirra átti ekki nóg eldsneyti til að fljúga til Akureyrar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“