fbpx
Þriðjudagur 14.júlí 2020
Fréttir

Maður grunaður um hrottalegt ofbeldi gagnvart konu úrskurðaður í gæsluvarðhald

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. október 2019 12:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður um tvítugt var um helgina í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald, eða til 25. október, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í þágu rannsóknar hennar á alvarlegri líkamsárás. Tilkynning um málið barst lögreglu aðfaranótt laugardags og var maðurinn handtekinn á vettvangi miðsvæðis í borginni. Árásarþoli, ung kona, var fluttur á slysadeild. Rannsókn málsins miðar vel, að sögn lögreglunnar, en ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Icelandair tengir leiðakerfi sitt við airBaltic

Icelandair tengir leiðakerfi sitt við airBaltic
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Heimkomusmitgát: Þetta þarft þú að vita ef þú ert á leiðinni til landsins

Heimkomusmitgát: Þetta þarft þú að vita ef þú ert á leiðinni til landsins
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Trump að tapa í Texas
Fréttir
Í gær

Dæmdur fyrir stórfellt dópsmygl en vinnur fyrir borgina

Dæmdur fyrir stórfellt dópsmygl en vinnur fyrir borgina
Fréttir
Í gær

Brooklyn Beckham trúlofaður: „Ég bað sálufélaga minn um að giftast mér og hún sagði já!“

Brooklyn Beckham trúlofaður: „Ég bað sálufélaga minn um að giftast mér og hún sagði já!“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leikstjóri Mentor sakar kvikmyndagagnrýnanda um að vera eltihrellir – UPPFÆRT

Leikstjóri Mentor sakar kvikmyndagagnrýnanda um að vera eltihrellir – UPPFÆRT
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir bátar til grísku landhelgisgæslunnar

Íslenskir bátar til grísku landhelgisgæslunnar