fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Engar nektarmyndir af Þórarni í IKEA

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 13. október 2019 16:15

Þórarinn Ævarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Ævarsson, sem var framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi í þrettán ár, hefur í hyggju að opna veitingastað á höfuðborgarsvæðinu á næstunni. Mikil leynd hvílir yfir veitingastaðnum en stuttu eftir að Þórarinn sagði skilið við IKEA fóru af stað flökkusögur um að hann og Sigmar Vilhjálmsson ætluðu í veitingarekstur saman. Sigmar tilkynnti nýverið opnun veitingastaðarins Barion í Mosfellsbæ. Því er ólíklegt að Þórarinn og Sigmar stingi saman nefjum yfir eldavélinni sem leiðir af sér að DV mun ekki birta nektarmyndir af Þórarni, sem lofaði nokkrum slíkum ef þeir Sigmar færu saman í bisness.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða

Haraldur segir eldsumbrot við Grindavík senn á enda – Magnús Tumi segir um misskilning að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni

Neyðarlínan gat ekki fylgt eftir slitnu símtali úr síma eins þeirra sem lenti í flugslysinu á Þingvallavatni