fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Fréttir

Úlfúð á Instagram-síðu Hjörvars og konur vilja hann dauðann: „Vonandi skýtur þig einhver“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 11. október 2019 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að ekki eru allir parsáttir með veiðar Hjörvars Inga Haukssonar en hann stundar svokallaða „Trophy-veiði“. DV fjallaði um veiði hans fyrr í dag og hefur hann nú fengið yfir sig holskeflu gagnrýni á Instagram-síðu sinni.

Gagnrýnin er mjög gróf og hann sagður aumingi sem ætti að henda í steininn. „Sorglegir aumingjar,“ skrifar einn notandi. Heiðdís nokkur húðskammar Hjörvar og skrifar: „Að þú skulir tileinka lifi þínu í að drepa saklaus dýr er ofar mínum skilningi! Hver er tilgangurinn?“ María nokkur skrifar svo: „Fokking viðbjóður sem þú ert maður“.

Ein kona telur að það ætti að senda Hjörvar í fangelsi. „Það ætti að læsa þig inni, djöfulsins viðbjóður“. Helena nokkur vonast til þess að hann hljóti sömu örlög og dýrin. „Vonandi skýtur þig einhver þegar þu ert orðinn gamall og hengir þig upp a veg. Enginn munur.“ Hún er ekki ein um að óska honum dauða því Sædís: „Vona innilega að villtu dýrin þarna úti verði þér að bana einn daginn“.

Hér má lesa viðtal DV við Hjörvar en þar er hann meðal annars spurður út í siðferði veiðanna. Því svarar Hjörvar:

„Ef ég ætti að svara fyrir þetta þá myndi ég fyrst koma inn á það að það er ekki verið að drepa ungdýr, eða veiða. Það eru felld gömul dýr. Ég til dæmis skaut antilópu í sumar sem þurfti að fella. Ef ég hefði ekki gert það þá hefði bóndinn sjálfur þurft að fella hana og það hefði verið mínus fyrir hann upp á 600 þúsund krónur. Hún var felld á þeim grundvelli að hún var búin að drepa hjá bóndanum þrjá unga tarfa. Hún var komin á þann aldur að hún var geðill og það var ekki hægt að hafa hana inni á svæðunum lengur því hún var farin að drepa yngri tarfana. Hún hættir þessu ekki þegar hún er byrjuð, hún var bara að vernda sitt svæði. Fyrir mér finnst mér mikið skynsamlegra að bóndinn eigi þrjá unga tarfa sem geta verið lifandi í 17 ár frekar en ég myndi sleppa því að fella þennan sem var 14 ára og átti þrjú ár eftir.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
Fréttir
Í gær

Íbúar í Rimahverfi kvarta enn yfir „ofbeldis“ólykt – Stybban sögð rýra verðgildi fasteigna

Íbúar í Rimahverfi kvarta enn yfir „ofbeldis“ólykt – Stybban sögð rýra verðgildi fasteigna
Fréttir
Í gær

Guðjón sekur um stórfelldan fjárdrátt – hafði 17 milljónir úr Björgunarfélagi Árborgar

Guðjón sekur um stórfelldan fjárdrátt – hafði 17 milljónir úr Björgunarfélagi Árborgar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Geymslutækni fornra íkorna gæti bjargað forðabúrum jarðar

Geymslutækni fornra íkorna gæti bjargað forðabúrum jarðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rektor Háskólans á Akureyri segir að húsin séu í góðu ástandi og Sigurður sé að ýkja

Rektor Háskólans á Akureyri segir að húsin séu í góðu ástandi og Sigurður sé að ýkja
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórólfur bregst við gagnrýni frá læknum – „Fjarri öllu lagi“

Þórólfur bregst við gagnrýni frá læknum – „Fjarri öllu lagi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mál lektorsins komið til ákærusviðs

Mál lektorsins komið til ákærusviðs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur nauðgari með réttargæslumann brotaþola á vitnalista

Meintur nauðgari með réttargæslumann brotaþola á vitnalista
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bilun í sorpbrennslustöð á Suðurnesjum – Slökkvilið og lögregla á vettvang

Bilun í sorpbrennslustöð á Suðurnesjum – Slökkvilið og lögregla á vettvang