fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Hrina svikasímtala til Íslands: „ALLS EKKI hringja til baka“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 1. október 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Póst- og fjarskiptastofnun varar við hrinu svikasímtala sem virðist vera í gangi um þessar mundir frá löndum á borð við Mónakó og Hondúras svo einhver séu nefnd.

Póst- og fjarskiptastofnun sagði frá þessu á Facebook-síðu sinni.

„Ef hringt er í þig úr erlendum númerum sem þú kannast ekkert við skaltu ekki svara og ALLS EKKI hringja til baka. Tilgangur símtalanna er að plata fólk til að hringja til baka en þá svarar yfirgjaldsþjónusta sem rukkar mörghundruð krónur á mínútuna sem eru gjaldfærðar beint á símreikninginn.“

Á heimasíðu stofnunarinnar eru birt fleiri dæmi um svikasímtöl en þau má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin