fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Flúði af vettvangi innbrots í Árbæ þegar húsráðandi kom að honum

Ritstjórn DV
Mánudaginn 7. október 2019 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í annarlegu ástandi í Árbæ um miðnætti í gærkvöldi vegna gruns um tilraun til innbrots.

Að sögn lögreglu flúði maðurinn af vettvangi þegar húsráðandi kom að honum. Hann fannst skömmu síðar og var hann vistaður í fangageymslu sökum ástands.

Fleiri tilkynningar um innbrot í Árbænum komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Á öðrum tímanum var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki, en þar var búið að brjóta hurð. Ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið. Þá var tilkynnt um innbrot í fjórar bifreiðar í Árbænum í gærkvöldi og eftir miðnætti. Ekki er vitað hverju var stolið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni

Þúsundir skólabarna heimsóttu kirkjur á aðventunni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun

Gæti farið svo að innanlandsflugi verði aflýst vegna veðurs á morgun
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 4 dögum
Maðurinn er fundinn